Netþjónabú – skattalega staða - 1.12.2016 Grein

Nýverið var samþykkt breyting á tekjuskattslögum, sem miðar að því að skýra skattalega stöðu netaþjónabúa hér á landi. Í alþjóðlegum skattarétti gildir sú almenna regla að aðilar, sem afla tekna í öðru ríki geta myndað svokallaða fasta starfsstöð vegna starfsemi sinnar í því ríki. Í sinni einföldustu mynd má segja að meginreglan sé að föst starfstöð sé staður þar sem aðili aflar sér tekna, jafnvel þó að um skamman tíma kunni að vera að ræða. Þær tekjur sem aflað er í gegnum slíka fasta starfsstöð eru almennt skattskyldar í því ríki sem starfsstöðin er.

 
Nánar

Nýsköpun: Kaupréttir nú raunhæfur kostur - 9.7.2016 Grein

Í lok síðustu viku samþykkti Alþingi ýmsar breytingar á tekjuskattslögum, sem miða að því að styðja við fjármögn­un og rekst­ur nýsköp­un­ar­fyr­ir­tækja og smærri fyr­ir­tækja í vexti. Um ýmsar breytingar er að ræða og má þar nefna, skattalega ívilnun til erlendra sérfræðinga, frádrátt vegna rannsóknar- og þróunarkostnaðar nýsköpunarfyrirtækja, skattafslátt vegna hlutabréfakaupa og síðast en ekki síst skattlagningu kauprétta, sem starfsmaður eignast samkvæmt kauprétti vegna starfa sinna fyrir annan aðila.

 
Nánar

Nordik fagnar flutningum með gömlu meisturunum – þér er boðið. - 13.5.2016 Grein

Kerfisvillur - 28.6.2015 Páll Jóhannesson

Við höfum gengið í gegnum það nokkrum sinnum á síðustu árum að löng venja hefur skapast í viðskiptum sem síðan hefur brostið vegna ákvarðana stjórnvalda og eftir atvikum niðurstöðum dómsmála. 

Nánar