Faglegt efni

Ákvarðandi bréf RSK - Virðisaukaskattur af starfsemi fjármálafyrirtækja

19.2.2015

Við vekjum athygli á ákvarðandi bréfi Ríkisskattstjóra nr. 1095/2015, þar sem fjallað er um virðisaukaskatt af starfsemi fjármálafyrirtækja.

Bréf þetta skýrir að einhverju leyti  hvaða þjónusta fjármálafyrirtækja er ekki undanþegin virðisaukaskatti.

En þó verður að segjast að ennþá er margt nokkuð snúið þegar kemur að þessum þætti virðisaukaskattsins. 

Því er sérstök ástæða fyrir fjármálafyrirtæki, og aðra, sem stunda þjónustu sem er undanþegin virðisaukaskatti, að huga vel að þessum málum hjá sér.