Ingvar Smári Birgisson

Fulltrúi

Bakgrunnur 

Formaður Heimdallar, félags ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík, 2013-2015.
Samband ungra sjálfstæðismanna, stjórnarmaður, 2013-
Orator, var í sigurliði í málflutningskeppni Orator árið 2016 sem haldin var í Hæstarétti Íslands.
Students For Liberty, tengiliður, hefur skipulagt þrjár alþjóðlegar ráðstefnur á Íslandi á vegum samtakanna.

Ingvar hóf störf á Nordik árið 2016, en hann lauk B.A. í lögfræði við lagadeild Háskóla Íslands á sama ári. Samhliða B.A. náminu starfaði Ingvar sem blaðamaður hjá Morgunblaðinu og gegndi ýmsum félagsstörfum. Starfar hann nú á Nordik samhliða meistaranámi í lögfræði við Háskóla Íslands.

Ferilsskrá

Menntun

  • BA.jur. frá Lagadeild Háskóla Íslands 2016
  • Stúdentspróf af fornmálabraut Menntaskólans í Reykjavík árið 2013

Ferill

  • Nordik Lögfræðiþjónusta slf., 2016-
  • Morgunblaðið, blaðamaður 2014-2016