Gunnar Egill Egilsson

Lögmaður - Eigandi

Bakgrunnur

Gunnar Egill sinnir lögfræðiráðgjöf og málflutningi. Áherslusvið Gunnars Egils er skatta-,  félaga- og verðbréfamarkaðsréttur. Veitir hann smáum sem stórum fyrirtækjum ráðgjöf, auk þess að sinna réttindagæslu fyrir yfirvöldum og dómstólum.

Gunnar Egill hefur sinnt gestakennslu í skattaskipulagningu og uppgjöri og skattskilum í Háskólanum í Reykjavík. Áður en Gunnar hóf lögmennsku var hann verkefnastjóri á skattasviði hjá endurskoðunarfirmanu Deloitte á Íslandi, veitti þar ráðgjöf á sviði innlends og alþjóðlegs skattaréttar.

Núverandi staða: Lögmaður með réttindi fyrir Landsrétti, eigandi
Sérhæfing:
Skattaréttur, félagaréttur og verðbréfamarkaðsréttur.

Ferilskrá

Menntun

  • Héraðsdómslögmaður 2010.
  • MA í l lögfræði frá Háskólanum í Reykjavík 2007.
  • BA í lögfræði frá Háskólanum í Reykjavík, 2005.

Ferill

  • Nordik lögfræðiþjónusta, eigandi, 2010 – núverandi.
  • Deloitte hf., verkefnastjóri á skatta- og lögfræðisviði, 2007-2010.

Kennsla

  • Háskólinn í Reykjavík - Uppgjör og skattskil - stundakennsla.
  • Háskólinn í Reykjavík - skattaskipulagning - stundakennsla.
  • Opni háskólinn - skattaréttur.
  • Fjöldi annarra námskeiða og fyrirlestra um skattamál.

Félagsstörf

  • Stjórn stúdentafélagsins, hagsmunafélags stúdenta við Háskólann í Reykjavík, 2004-2005.
  • Formaður Lögréttu, félags laganema við Háskólann Reykjavík, 2004-2005.
  • Ritstjórn tímarits Lögréttu, 2003-2004.