Bernhard Bogason
Lögmaður - Eigandi

Bakgrunnur
Bernhard er lögmaður með sérhæfingu í fjármálum hvers konar, kaup og sölu fyrirtækja, samrunum og yfirtökum og skattamálum. Bernhard hefur unnið að mörgum alþjóðlegum verkefnum á framangreindum sviðum. Bernhard var áður forstöðumaður skattasviðs KPMG, framkvæmdastjóri lögfræðisviðs FL Group og starfaði sem ráðgjafi í London um árabil.
Núverandi staða: Héraðsdómslögmaður
Sérhæfing: Fjármál fyrirtækja, skattamál
Ferilskrá
Menntun
- Héraðsdómslögmaður 1996.
- Cand. juris frá Háskóla Íslands 1993.
Ferill
- Nordik lögfræðiþjónusta, eigandi, 2012 - núverandi.
- Nordik, London, ráðgjafastörf, 2009 - 2012.
- FL Group/Stoðir, framkvæmdastjóri lögfræðisviðs, 2006 - 2009.
- KPMG, forstöðumaður skattasviðs, 1999 - 2006.
- Lögfræðiþjónusta Austurlands, eigandi, 1995 - 1999.
- Héraðsdómur Austurlands, fulltrúi, 1993 - 1995.
Kennsla
- Háskólinn Bifröst og Háskólinn í Reykjavík, stundakennsla.
- Fjöldi námskeiða og fyrirlestra um skattamál o.fl..