Sigmar Páll Jónsson

Lögmaður - Fulltrúi

Bakgrunnur

Sigmar sinnir lögfræðiráðgjöf og málflutningi. Áherslusvið Sigmars eru fjármál fyrirtækja og hvers konar lögfræðiráðgjöf því tengd. Sigmar hefur frá árinu 2019 starfað sem fulltrúi hjá Nordik lögfræðiþjónustu en var áður í starfsnámi á sama stað.

Sérhæfing: Skattaréttur, félagaréttur og skuldaskilaréttur.

Ferilskrá

Menntun

  • Héraðsdómslögmaður 2020.
  • ML í lögfræði frá Háskólanum í Reykjavík 2017.
  • BA í lögfræði frá Háskólanum í Reykjavík 2015.

Ferill

  • Nordik lögfræðiþjónusta, fulltrúi, 2019 - núverandi.