John Adams

Mikilvægara er að vernda sakleysi en að refsa vegna sektar því sekt og glæpir eru svo algeng í þessum heimi að ekki er hægt að refsa fyrir þau í öllum tilvikum.
En ef sakleysið sjálft er sótt til sakar og dæmt, ef til vill til dauða, þá mun borgarinn segja „hvort heldur sem ég breyti rétt eða rangt er það málinu óviðkomandi því sakleysið sjálft er engin vernd“ og ef slík hugmynd skyldi taka sér bólfestu í huga borgarans væri það endir alls öryggis.